Frábæru golfmóti lokið

Þá er Florida Captain mótinu lokið. Keppendur og áhorfendur voru til fyrirmyndar og gekk mótið áfallalaust fyrir sig. Úrslit verða kynnt síðar í kvöld á lokaðri vel-launahátíð. Meðfylgjandi er mynd af BlueTeam sem vann án vafa búningakeppnina sem reyndar var illa auglýst en Steini og Siggi vissu nákvæmlega af keppninni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband