Stóri golfdagurinn er í dag - Florida Captain mótiđ

Viđ óskum keppendum til hamingju međ veđriđ sem lítur vel út en á tímabili var spáđ ofsaveđri. Keppendur eiga ađ mćta klukkan 14.30 og fara yfir keppnisskilmála og ţiggja Captain í Coke í teiggjöf.
Viđ biđjum áhorfendur ađ rađa sér vel međfram vellinum og passa ávallt upp á ađ vera ekki í skotlínu viđ leikmenn. Frítt er inn á vallarsvćđiđ fyrir konur og börn og karlmenn. Hvetjum fólk til ađ fjölmenna og fylgjast međ neđangreindum afreksdrykkjumönnum keppa í dag í móti ársins.
Hér er svo uppröđun á hverjir leika saman, en leikiđ er eftir Captain Scramble fyrirkomulagi, sem er nokkurn veginn allir saman.

Holl nr 1.
Sigvaldi T. Sigurđsson    18.5
Lórenz Ţorgeirsson         11
Páll L. Sigurđsson        22.8
Forgjöf 7

Holl nr. 2
Ţórleifur Gestsson    9.6
Páll Eyvindsson        26.1
Loftur Ingi            8.9
Forgjöf 6

Holl nr. 3
Sigţór Magnússon "Plummer"19.9
Kristján Jóhannsson19.8
Dóri Bárđar 21
Sigurđur Stefánsson21.4
Forgjöf 8

Holl nr. 4
Steingrímur Waltersson    13.1
Sigurđur Hlöđversson        20.2
Bjarni Ragnarsson        17.5
Óskar Alfređsson            21.8
Forgjöf 7



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband