9.8.2007 | 23:21
Fréttir frá Florida - Inverness
Föstudaginn 10. ágúst fer Siggi Hlö til Inverness í Florida ađ gera klárt fyrir komu okkar hóps í lok febrúar 2008. Siggi mun senda okkur fréttir hingađ inn á blogsíđuna okkar og segja okkur hvernig er ađ spila t.d. Lakeside völlinn í 34 stiga hita auk ţess ađ taka myndir af vellinum í hásumarblóma. Fylgist međ hér á síđunni á nćstu dögum en Siggi kemur heim aftur föstudaginn 23. ágúst.
SHH
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.