Íslandsmeistari í +35 ára

Ekki er að spyrja að því að Birdie Travel félagi hann Sigurbjörn Þorgeirsson er aftur íslandsmeistari í +35 ára. Við óskum honum innilega til hamingju með annan titilinn í röð. En til að kóróna frábæra framistöðu þá setti hann vallarmet fyrsta daginn þegar hann lék á 65 höggum og bætti gamla metið um 2 högg. Til lukku með þetta allt og nú er bara að setja mark sitt á Kaupþingsmótaröðinna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband