Jónína Páls og Hansína Ţorkels unnu International Pairs

Ţćr komu, sáu og sigruđu, stelpurnar Jónína og Hansína, en ţćr unnu fyrst ţátttökuréttinn í GKG ađ spila í Íslandsúrslitum ásamt 5 öđrum pörum. Ţćr spiluđu í undankeppninni á 46 punktum og unnu svo International Paris Icelandic Finals í kvöld á 43 punktum. Okkar menn, Siggi Hlö og Valli, spiluđu í gćr á GKG og urđu í 2. sćti á 45 punktum en spiluđu ekki eins vel í kvöld og enduđu á 40 punktum og 3. sćti. Fréttaritari okkar og farastjóri ferđarinnar til St. Andrews verđur Siggi Hlö og mun hann senda okkur reglulega fréttir af gangi stelpnanna í keppninni sem fram fer á St. Andrews Bay vellinum í Skotlandi. Endilega kíkiđ viđ á síđunni og fylgist međ!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jahá

Flott skor hjá ykkur guys.  45 punktar

Jahá, 25.6.2007 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband