Undur og stórmerki - Siggi Hlö segir upp Hippó

traditional"No comment" var það fyrsta sem haft var eftir Sigga Hlö þegar menn sáu að eina sem bar merki Hippo var burðarpokinn. Siggi hefur sem sagt lagt flóðhestakylfunum og spilar nú eins og greifi með nýja G5 PING settinu sínu! Stefnan hefur verið tekin niður á við og eftir fyrsta tíma hjá Ottó Sig atvinnumanni og golfkennara lækkaði Siggi um 0,8. Nú er bara að bíða og sjá hvort að þessi kylfukaup verði til þess að hann lækki niður fyrir 20 í sumar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband