Ástand golfvalla mjög misjafnt

Það má segja að ástand golfvalla sé mjög misjafnt. Ég spilaði Grafarholtið fyrir viku og var völlurinn að mestu orðin góður en flatirnar mjög léglegar, Korpuna spilaði ég í gær og var völlur góður en flatir rosalega lélegar. Spilaði Gufudalsvöll í Hveragerði í kvöld og var ástand vallarins frábært og flatirnar á vellinum til fyrirmyndar, gaman að spila þennan völl. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband