Hola í Höggi

Þann 8. Júní gerði hann Pétur Ingi Pétursson úr Golfklúbbnum Kili sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. braut á golfvellinum í mosó og viljum við hjá Birdie-Travel óska honum til hamingju með þetta draumahöggIMG_2757_resize allra kylfinga. Við hjá BT. munum taka þetta högg til greina þegar valið verður í næstu ferð til Flórida að ári. Óskum við Pétri Inga til hamingju með höggið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband