30.5.2007 | 00:01
Hvað er í pokanum þínum ?
Kæru lesendur,
Okkur á golf.blog langar að fá ykkur til að senda inn upplýsingar um hvaða kylfur þið eruð að nota. Sendið okkur lauflétta línu og takið fram hvaða járnasett, trékylfur, wedgar, driver og pútter eru í ykkar poka ásamt uppáhalds bolta. Sendið þessar upplýsingar á siggi@pipar.is og við setjum þær inn jafnóðum. Skiptir engu máli hver þú ert - bara ef þú ráfar inn á þessa síðu þá ertu hluti af okkur!
Okkur á golf.blog langar að fá ykkur til að senda inn upplýsingar um hvaða kylfur þið eruð að nota. Sendið okkur lauflétta línu og takið fram hvaða járnasett, trékylfur, wedgar, driver og pútter eru í ykkar poka ásamt uppáhalds bolta. Sendið þessar upplýsingar á siggi@pipar.is og við setjum þær inn jafnóðum. Skiptir engu máli hver þú ert - bara ef þú ráfar inn á þessa síðu þá ertu hluti af okkur!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.