17.5.2007 | 12:27
Golf.is fær nýtt útlit
Það verður að óska GSÍ til hamingju með nýtt útlit og margar nýjungar á vefnum golf.is. Það var kominn tími á að uppfæra vefinn og miðað við að hafa rennt í gegnum nýja vefinn á hundavaði þá er hægt að segja að hann sé bara ansi flottur og góður. Við treystum á lesendur okkar síðu til þess að fara inn á golf.is og gefa svo komment hér á blogginu okkar undir Athugasemdir.
Athugasemdir
Golf.is er afar þörf vefsíða fyrir okkur golfara til að skrá okkur í mót, rástíma á vellina og halda utan um forgjöfina okkar en til þess þá þarf hún að virka SEM HÚN GERIR EKKI NÚNA TAKK FYRIR
Stone (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 16:46
Ættlaði að skrá mig á rástíma en allt í bulli á golf.is Þvílíkur skandall sem þessi síða er
Ekki góg að laga útlitið ef virknin er ekki bætt.
Allir vita að golf.is þolir ekki álag og er íllskiljanlegt að ekki skuli vera búið að laga hana fyrir longu
Gleðilegt golfsumar :)
svingur (IP-tala skráð) 20.5.2007 kl. 01:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.