14.5.2007 | 23:41
Nokkur opin mót um helgina
Nú eru golfmótin að fara af stað og eru mót á Leirunni, Keilismönnum og síðan er N1 með mót á Korpunni. Vinningarnir í mótinu hjá N1 vöktu athygli mína þar sem oft er getið til um að um góða vinninga sé að ræða en þarna standa menn sig vel og geta til um hvað er í vinning. Svona eiga golfklúbbar að upplýsa okkur kylfinga um hvað er í vinninga en ekki segja "vegleg verðlaun".
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.