5.5.2007 | 11:26
Vellirnir að opna einn af öðrum
Vífilsstaðavöllur GKG opnar inn á sumargrín fyrir almenning í dag laugardaginn 5. maí.
Vallarstjóri biður alla kylfinga um að ganga vel um völlin, laga þarf öll bolta- og kylfuför. Sömuleiðis beinir hann þeim tilmælum til þeirra sem eru á golfbílum að fara um völlinn með gát því hann er enn nokkuð blautur. Til þess er mælst að golfbílar séu t.d. ekki keyrðir alveg upp að flötum heldur lagt aðeins frá.
Ath. að opnunin er aðeins inn á gamla 18 holu völlinn, Leirdalurinn opnar síðan á næstu vikum.
Gleðilegt golfsumar!
Vallarstjóri biður alla kylfinga um að ganga vel um völlin, laga þarf öll bolta- og kylfuför. Sömuleiðis beinir hann þeim tilmælum til þeirra sem eru á golfbílum að fara um völlinn með gát því hann er enn nokkuð blautur. Til þess er mælst að golfbílar séu t.d. ekki keyrðir alveg upp að flötum heldur lagt aðeins frá.
Ath. að opnunin er aðeins inn á gamla 18 holu völlinn, Leirdalurinn opnar síðan á næstu vikum.
Gleðilegt golfsumar!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.