Félagsmenn á ferð og flugi

Það voru mjög margir úr Birdie Travel hópnum að keppa í dag. Eftir því sem við höfum upplýsingar um þá voru það 14 manns. Í opnum mótum sem og lokuðum. Til að mynda voru félagar í móti GKJ, GR og síðan var boðsmót sem Gunnar Smith er með 1. mai ár hvert og nefnist Smith open. Eigum við eftir að fá upplýsingar hvernig það mót endaði en það var haldið í Grindavík.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband