Til hamingju Sigþór

Við óskum Sigþóri til hamingju með að jafna vallarmeti á Hellunni. Frábærlega gert og boðar þetta gott fyrir sumarið hjá honum.

Þegar skorið á Hellunni er skoðað kemur í ljós að 55 kylfingar lækka sig í forgjöf af þeim 261 sem tóku þátt. Þarna er um 1/5 af þeim sem tóku þátt. Við óskum ykkur líka til hamingju með árangurinn.

Eins og maðurinn sagði "mikið svakalega leggst þetta golfsumar vel í mig"


mbl.is Sigurþór jafnaði vallarmetið á Strandavelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband