30.4.2007 | 10:33
Golf de Catalunya er frábær völlur í Barcelona
Valli Sport fór á PGA Golf de Catalunya völlinn sem er rétt hjá Barcelona um
daginn. Völlurinn er rankaður númer 10 í Evrópu og er á Evróputúrnum. Einnig
er hann á mótaröðinni fyrir úrtökumótin.
Valli mælir sterklega með þessum velli sem er ekki sérlega dýrt að spila á
þessum árstíma eða um 40 evrur á mann, en í maí hækkar verðið í 75 evrur.
En gæta þarf að því að það tekur 45 - 60 mín með leigubíl að komast þangað og
það kostar 150 evrur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.