23.4.2007 | 11:35
BTravel eru a Englandi ad skoda velli
Vid hja BirdieTravel erum nuna med fulltrua her i Englandi ad skoda goda golfvelli til ad segja ykkur fra her a sidunni okkar. Erum nuna staddir i Manchester og fyrst ad vid erum maettir ta munum vid fara og sja einn fotboltaleik, Man United - AC Milan i Meistaradeildinni enda er leikurinn ad kvoldi til og aetti ekki ad skemma golfskemmtunina hehehe... Nanari upplysingar her a blogginu okkar sidar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.