Vel heppnað herrakvöld GKG

Það var mikið stuð á herrakvöldi GKG sem fram fór síðasta vetrardag. Kvöldið er eins og alltaf til styrktar afrekshópi klúbbsins. Þarna var kynnt til sögunnar GKG bandið sem sló gersamlega í gegn. Í bandinu eru þeir Sjonni Brink söngvari, Gunni Óla úr Skítamóral og svo þeir Palli trommari og Einar bassaleikari úr Í svörtum fötum. Maturinn var magnaður eins og félagsskapurinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta kvöld var tær snilld og bandið hreint frábært.

Herra í gærkveldi (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband