Nýtt vallarmat hjá GR

Var að skoða hvað ég fæ í forgjöf á velli GR eftir nýja vallarmatið. Niðurstaðan sú að nú er best að fara að æfa sig til að geta spilað á forgjöfinni ef ekki þá á maður von á hækkun uppá 3 - 4 í sumar. Var með 14 á Grafarholtið en fæ 10 í dag.

Þetta er hið besta mál að meta velli uppá nýtt en tel ég rétt að gera það með aðeins meiri hraða GKG og GO komu með nýtt mat í fyrra svo eru vellir GR að koma inn núna. Hver eru næstu skref í mati valla ? 

Annars ætti ég ekki að örvænta þar sem ég var að leika á forgjöfinni í Florida-ferðinni okkar í síðasta mánuði. En þar var maður að spila á stutterma 8 daga í röð en ókey það er spáð góðu veðri í sumar eða það segir veðurklúbburinn Dalbæ.  Kveðja Lolli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála því að það hefði þurft að vera töluvert örar sem vellirnir eru metnir.það er ekki eins og þetta sé einhver smá breyting á matinu !!

svingur (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 01:02

2 identicon

Hvað meinaru spilaðir á forgjöfinni ?

Ég man bara engaveginn hvað ég er með í forgjöf

Er annars farinn að hlakka rosalega til Landsmóts 35+

svingur (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband