12.4.2007 | 00:23
Áhugaverð vefsíða fyrir íslenska kylfinga
Á kylfingur.is í dag er fjallað um vefsíðuna Betra Skor. com. Þarna er á ferðinni áhugaverð síða þar sem kylfingar geta skráð sig ókeypis og haldið síðan utan um alla tölfræði svo sem hittar flatir og brautir, fjöldi pútta og svo framvegis. Við tökum fagnandi á móti góðu framlagi til íþróttarinnar og sendum góðar kveðjur til Árna Gunnarssonar tölvufræðings og eiganda síðunnar. Skráum okkur allir sem einn!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.