Mót mistaka

Er búinn að liggja yfir Masters mótinu á Sýn í beinni. Það má með sanni segja að þetta er mót mistaka. Flest allir keppendur hafa sýnt mistök og sumir greinlega fara á taugum. Geoff Ogilvy til dæmis fór á 8 eða 9 höggum á 14. braut og Appleby sem var eini sem var undir pari gerði hrikaleg mistök á 17. holu þegar hann sló upphafshöggið sitt í bönkerinn á 7. braut! Það er spennandi sjónvarpskvöld framundan og virðast allir geta unnið þetta mót í ár. BirdieTravel hópurinn hefði gott á að horfa á útsendinguna í kvöld því þarna eru margir að spila á svipupu skori og við könnumst við hehehe.... hlö.
mbl.is Appleby er efstur á Mastersmótinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Sigurðarson

Klárlega ekki sáttur með mickelsoninn, hvað er í gangi hjá honum ? Held hann verði að fara lengja pútterinn.

Ragnar Sigurðarson, 8.4.2007 kl. 21:45

2 identicon

Fyrir  minn smekk þá vil ég sjá kylfinga í þessum gæðaflokk vera á skori undir pari. Það er hálf einkennilegt þegar talað er um að hann nær fyrsta sæti með því að komast í +2.

Parari (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband