Pútt Gærdagsins á PODS mótinu

Það var svíinn Daniel Chopra sem átti pútt gærdagsins á pgatúrnum hann setti allveg hrikalega langt pútt niður og er kallin jafn í þriðja sæti með með sex öðrum eftir tvö keppnisdaga. 

Meðfylgjandi linkur sýnir þetta magnaða pútt.

http://www.pgatour.com/video/player/player.html?url=/video/video/pga-tour/sod/2007/03/09/sod_07tampabay_rnd2_9th_brd_chopra.pgatour


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Sigurðarson

Verst hvað svona gerist sjaldan fyrir mann sjálfan. Þau stuttu rata þó oftast ofaní.

Ragnar Sigurðarson, 10.3.2007 kl. 19:41

2 identicon

Svona gerði Gunnar Smith þetta á Birdie Travel mótinu á Florida og það í þrígang.  Eða mjög nálægt þessari fjarlægð.

Lolli sem vildi setja svona niður (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband