10.3.2007 | 13:50
Pútt Gærdagsins á PODS mótinu
Það var svíinn Daniel Chopra sem átti pútt gærdagsins á pgatúrnum hann setti allveg hrikalega langt pútt niður og er kallin jafn í þriðja sæti með með sex öðrum eftir tvö keppnisdaga.
Meðfylgjandi linkur sýnir þetta magnaða pútt.
Athugasemdir
Verst hvað svona gerist sjaldan fyrir mann sjálfan. Þau stuttu rata þó oftast ofaní.
Ragnar Sigurðarson, 10.3.2007 kl. 19:41
Svona gerði Gunnar Smith þetta á Birdie Travel mótinu á Florida og það í þrígang. Eða mjög nálægt þessari fjarlægð.
Lolli sem vildi setja svona niður (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.