
Við erum komin með netsamband og munum blogga eins og við getum. 32 manna hópur Íslendinga kom hingað seint í gærkveldi og mikill spenningur í fólki. Í morgun vöknuðu allir í spenntir í gríðarlegri þoku sem létti mjög fljótlega. Hitinn hér í dag hefur verið um 27 stig og glampandi sól. Flestir komnir með roð í kinnar. Nú er komið kvöld þegar þetta er skrifað og allir svo þeyttir að flestir verða komnir í rúmið mjög snemma þetta kvöldið til að safna kröftum fyrir skógarvöllinn sem við munum spila klukkan 8 í fyrramáli.
Athugasemdir
sælir félagar.
var ekki spilað golf í gær.fór allur dagurinn í chash and carry og smakka allt góðgætið. kveðja hjölli og den gamle
hjölli (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 10:06
ég vissi ekki að þið ætluðuð á gay pride.
lille bro Sten (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 18:19
Til að kæta suma þá hefur Ernie Els hefur samið við Callaway fyrirtækið.
Callaway (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 19:05
Æ þetta hljómar nú ekki spennandi. Iss
Ég muyndi svossem alveg vera til í að vera þarna, þó ekki væri nema bara fyrir Morgan skipstjóra
Kv
jgs
Jóhann Gunnar Stefánsson, 1.3.2007 kl. 20:43
Það er óþolandi að fylgjast með úr fjarska
'Eg vona að veðurspáin rætist ekki hjá ykkur þó ég viti að veðrið hefur ekki áhrif á þennan hóp
kveðja og góða nótt hjölli
hjölli (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.