Allt orðið klárt fyrir Florida-mótið

Nú er allt orðið klárt og mótið hefst klukkan 9:30  í fyrraðmálið. 32 karlar taka þátt og erum við að fylla 8 holl. Helstu leikreglur eru þessar:

Punktakeppni þar sem hæðst er gefið 36 í forgjöf.  Námdarverðlaun á einhverji braut. Hreyfingarlaust golf og allir í góðu skapi. Sigurvegari verður að halda partýið og kemur mótsnefnd með veigar og með´í.

Sjúmst hressir á morgun og eru áhorfendur beðnir um að vera vinstra megin á brautum vegna slæsara.

Kveðja mótsnefnd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband