Færsluflokkur: Íþróttir
31.10.2007 | 14:04
Ósáttir Evrópugolfarar
Æji grey Els og Westwood, komast ekki á lokamótið á Evróputúrnum. Vita þessir menn ekki hvað við höfum misst af mörgum sterkum opnum mótum í gegnum tíðina ? Held að þessir gaurar geti bara slappað af. Annars er bara allt gott að frétta af golfhópnum sem ætlar til Florida í lok febrúar 2008. Eitt hús laust en annars allt uppselt. Mikill hiti fyrir ferðinni enda frekar vitlaust að sleppa 8 daga golfferð til USA sem kostar 95þús kall með flugi, sköttum, gistingu, golfi og bílaleigubíl - döhh...
Endilega ef menn vita um 8 manns sem myndu vilja deila með sér húsi þá má benda þeim á að hafa samband við okkur sem fyrst - húsið fer, bara spurning um hvernær! Fyrirspurnir má senda á siggi@pipar.is - öllum svarað strax!
![]() |
Els og Westwood eru ósáttir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2007 | 18:15
Breytingar á vindum í háloftum
![]() |
Icelandair skildi 30 golfsett eftir á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.10.2007 | 19:33
Laust hús í Florida fyrir 8 manns
Þannig hefur skipast að BirdieTravel hópurinn á eitt hús laust í ferðinni okkar til Florida þann 26. febrúar - 5. mars 2008. Ef lítill vinahópur/hjónahópur hefur áhuga á að taka þetta 8 manna einbýlishús með einkasundlaug, þá mega viðkomandi senda email á siggi@pipar.is og fá þá sent til baka verð pr. mann og hvað er innifalið. Einnig má hringja beint í Sigga Hlö í síma 896 2022.
P.s. sendið þessar upplýsingar áfram ef þið vitið um einhverja sem eru að spá í svona ódýra og skemmtilega ferð til USA!
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2007 | 13:32
Mánudagur í dag sem þýðir Básar í kvöld
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2007 | 12:47
Úrslit í högglengsti kylfingurinn
Úrslit í högglengsti kylfingurinn (forgjöf 10 og undir):
1. Ólafur Már Sigurðsson, GR, 322,3 m
2. Magnús Lárusson, GKj, 317,45
3. Auðunn Einarsson, GK, 294
4. Guðmundur Valgeir Gunnarsson, GR, 293,7
5. Hlynur Þór Haraldsson, GO, 291
6. Sigurður Pétur Oddsson, GR, 289,5
7. Haukur Jónsson, GK, 287,6
8. Pétur Óskar Sigurðsson, GR, 287,5
9. Björgvin Sigurbergsson, GK, 283
10. Ishmael 283
11. Hinrik Hansen, GK 277,9
12. Hjörleifur Bergsteinsson, GK, 271,9
13. Guðmundur Arason, GR, 271,6
14. Sigurþór Jónsson, GR, 268,5
15. Davíð Gunnlaugsson, GKj 267,6
16. Birgir Guðjónsson, GR, 267,4
17. Arnar Stefánsson, GK, 266
18. Pálmi Hinriksson, GK, 264
Forgjöf 10,1-20:
1. Sverrir Birgisson, GVS, 267
2. Páll Þorbjörnsson 263,2
3. Pétur Thorsteinsson, GR, 250
4. Óskar Eðvarðsson 249,6
5. Halldór Lárusson, GKj, 247,8
Forgjöf 20,1 og yfir:
1. Stefán Aðalsteinsson, GB 243
Konur:
1. Heiða Guðnadóttir, GS, 228,2
2. Nína Björk Geirsdóttir, GKj, 219,5
Púttkeppnin:
1. Björgvin Sigurbergsson, GK, 30
2. Sigurður Pétursson, GR, 32
3. Arnar Borgar Atlason, GK, 32
4. Guðmundur Árnason, GKG, 32
5. Benedikt Sveinsson, GK, 33
6. Davíð Gunnlaugsson, GKj, 33
7. Ágúst Húbertsson, GK, 33
Chippkeppnin:
1. Gunnar Snær Gunnarsson, GKG, 150 stig
2. Valur Guðnason, NK, 130
3. Þórður Ingason, GO, 120
4. Óskar Eðvarðsson, 120
5. Rafn P. Halldórsson, GK 80
6. Arnar Borgar Atlason, GK 80
7. Gísli Sveinbergsson, GK, 80
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2007 | 12:51
Högglengsti kylfingur landsins í dag
Í dag verður sérstakur golfdagur hjá Keili og verður boðið upp á fría bolta og golfkennslu fyrir þá sem það vilja. Leiðbeinendur verða Björgvin Sigurbergsson og Auðunn Einarsson.
Keppt verður þremur forgjafarflokkum karla og einum flokki kvenna í keppninni Högglengsti kylfingur Íslands 2007. Allir kylfingar eiga möguleika á að taka þátt í keppninni. Hver kylfingur fær að slá fimm bolta af teig og er lengsta höggið mælt og verður það að vera á braut svo það teljist gilt í keppninni - allir slá sömu tegund af boltum. Þátttökugjald er 500 krónur.
Samhliða keppninni um Högglengsta kylfing Íslands 2007 verður chippkeppni þar sem keppendur fá fimm bolta til að freista þess að slá inn á mottu sem verður um 70 metra frá teig. Hver keppandi fær fimm bolta til að hitta markið. Þátttökugjald í vipp keppninni er 500 krónur.
Högglengsti kylfingur Íslands 2007 hefst klukkan 14. Þar verður keppt í þremur forgjafarflokkum karla; forgjöf 10 og undir, 10,1 til 20 og síðan 20,1 og yfir. Einungis þeir sem hafa forgjöf eru gjaldgengir í þessa keppni.
Glæsileg verðlaun verða í boði og verða þau kynnt síðar. Magnús Lárusson úr GKj sigraði í keppninni "Högglengsti kylfingur Íslands" í fyrra, sló þá 296,9 metra á Vífilsstaðavelli. Ragna Björk Ólafsdóttir úr GK sigraði þá í kvennaflokki með högg upp á 229,1 metra.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2007 | 21:17
Flugeldasýning í listum
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2007 | 08:53
Mánudagur með öllu sínu góðgæti
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2007 | 12:11
Flugeldasýning á golfvelli!
![]() |
Birgir Leifur lék á fjórum höggum undir pari í Madrid |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2007 | 22:01
Golfvellir í góðu ástandi
Ég er nýbúin að spila þrjá golfvelli og eru þeir í flottu standi miðað við árstíma.
Grindavík þar er völlurinn í mjög góðu standi og grínin góð en þó smá misvöxtur þar sem er nokkur tími frá því þau voru sleginn. Brautirnar voru í frábæru standi og alltaf gaman að spila í Grindavík.
Korpúlfsstaðavöllur var í ágætu standi en þó var nýbúið að gata grínin og má segja að götun eru í stærra lagi sem gerir grínin mjög mjúk og boltinn stoppaði fljótt og grínin voru mjög óslétt af þessu sökum. Brautirnar voru fínar og gaman að spila völlinn.
Nú síðast spilaði ég á Hellu og var búið að taka teiganna úr notkun og var á nokkrum stöðum erfitt að finna sér góðan stað til að stilla upp fyrir drive. Brautir í góðu standi og grínin góð, það var verið að gata grínin og er mikill munur á götun á Hellu eða Korpu. Það hafði óveruleg áhrif að pútta á Hellunni þar sem götin voru ekki það stór að þau tóku í boltann, hraði á grínum í fínu lagi.
Hvet kylfinga til að nýta sér þá daga sem nýtast til að bregða sér út á völl þar sem það styttist í að vellir loki og þá eru allt of margir dagar þangað til að þeir opni aftur.
Síðan er rétt að minna á að það eru bara rétt rúmar 19 vikur í brottför til Florida.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)