Færsluflokkur: Íþróttir
14.4.2008 | 17:55
Trevor Immelman hélt haus
![]() |
Immelman var alltaf í efsta sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2008 | 10:37
Immelman og Snedeker í vænlegri stöðu
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2008 | 20:09
Tiger Woods er í slæmum málum á Masters
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2008 | 11:20
Til hamingju með daginn kylfingar
Nú er Mastersmótið að hefjast og ætlar Stöð 2 sport að vera með beinar útsendingar eins og hér segir:
Í dag 10. apríl á Stöð 2 sport 3 hefst útsending klukkan 20:00
11. apríl á Stöð 2 sport hefst útsending klukkan 21:05
12. apríl á Stöð 2 sport hefst útsending klukkan 19:50
13. apríl á Stöð 2 sport hefst útsending klukkan 18:50
![]() |
Sabbatini þarf að sigra álögin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2008 | 17:36
Breyting á forgjafarkerfinu
Golfsamband Íslands hefur ákveðið að samræma forgjafarkerfið hér á landi við önnur Evrópulönd og verða nokkrar breytingar á forgjafarkerfinu hér á Íslandi. Þetta er athyglisvert og verður gaman að sjá hvernig forgjöf hjá mönnum kemur til með að þróast einnig að þeir sem ekki eru með virka forgjöf og ætla sér að taka þátt í mótum og eiga ekki kost á að vinna til verðlauna. Eða Þeir kylfingar sem eru með óvirka forgjöf fá aftur virka forgjöf ef þeir skila inn 3 gildum skorum á golf.is á þessu ári. Mótanefndir klúbba ættu að láta alla keppendur vita í upplýsingum um mótið að kylfingar sem eru með óvirka forgjöf geta ekki unnið til verðlauna í mótinu.

![]() |
Breyting á forgjafarkerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.4.2008 | 11:10
Starf vallagæslumanns hjá GKG laust til umsóknar

Í sumar verður töluvert horft til eflingu á dags daglega starfi klúbbsins og meðal þess er stórefling á vallargæslunni, en hún hefur ekki verið nógu góð undanfarin ár. Nú hafa stjórnendur klúbbsins skipulagt hvernig hún verði í sumar og er ætlunin að ráða til liðs við sig sex vallargæslumenn sem skiptu með sér verkum í sumar. Hugmyndin er sú að tveir og tveir vinni saman hverja viku og skipti með sér deginum. Þýðir þetta að hver vallargæslumaður vinnur eina viku í senn en fær síðan frí næstu tvær vikur.
Hér er um skemmtilegt starf að ræða fyrir þá sem áhuga hafa á golfi, góðum félagsskap og hollri útiveru. Starfið hentar eflaust þeim vel sem hættir eru að vinna eða eiga langt sumarfrí og vilja drýgja tekjurnar með því að taka þriðju hverju viku í vallargæslu hjá GKG.
Við erum núna að leita að starfsfólki í þessar stöður og hvetjum við alla sem áhuga hafa að hafa samband við Ólaf framkvæmdastjóra með tölvupósti olafure@gkg.is , í síma 565-7373 eða einfaldlega kíkja við upp í skála og ræða málin.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2008 | 18:24
Lengsta golfhola í heimi
THE LONGEST GOLF HOLE EVER
THE LONGEST LIST OF THE LONGEST STUFF AT THE LONGEST DOMAIN NAME AT LONG LAST
How long is the longest golf hole in the world?
Course: | Chocolay Downs Golf Course |
Location: | Marquette, Michigan |
Hole #: | 6 |
Par: | 6 |
Length: | 1,007 Yards |
More: Chocolay has a reserve 1/2 mile or so which it can add to the length of this hole if it ever loses it ranking of the longest hole ever.
The 6th @ Chocolay Downs
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2008 | 16:36
Masters upphitun
Þá styttist í fyrsta stórmót ársins, Masters, á Augusta golfvellinum. Sigurvegari síðasta árs er Zach Johnson og hefur hann verið að spila þokkalega undanfarið. Golfbloggið vill benda á 3 leikmenn sem vert er að hafa auga með á þessu móti en það eru Tiger Woods sem ætlar sér sigur og ekkert annað, Sergio Garcia hefur verið í andlegri meðferð og er líklegur að standa loksins af sér pressuna og síðast en ekki síst er Geoff Ogilvy, sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið. Við hvetjum lesendur síðunnar að skrifa í Athugasemdir, hverjir þeir telji að séu líklegir að koma sterkir inn í þessu móti.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 22:25
LOKSINS, LOKSINS,

Þá er hún komin tækifærishúfan sem við höfum verið að bíða eftir einkar hentug og gefur okkur gott útlit á golfvellinum eða bara í fermingarveislunni semsagt tilvalin hvar sem er.
Íþróttir | Breytt 8.4.2008 kl. 09:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 10:21
Æfa, æfa og aftur æfa
Erum við allveg fullvissir um að Biggi kemur inn með glæsibrag þegar líður á árið því eins og hann segir sjálfur þá er að taka það besta úr þessu móti og byggja ofan á það.
Við hinir æfum og æfum því æfingin skapar meistarann, nú það er komin mánudagur og rétta að skella sér í Bása í kvöld, mæting klukkan 20:00. Góð mæting hefur verið síðstliðna mánudaga og erum við fullvissir um að nokkrir í okkar hóp verða meistarar í sínum klúbbum í sumar slíkar er framfarirnar.
En okey Básar klukkan 20:00 í kvöld.
![]() |
Nógu margir fuglar en of margir skollar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)