18.2.2008 | 09:28
Bjórauglýsing fyrir Íslendinga erlendis
Þeir hjá Budweiser vita að margir útlendingar heimsækja landið og þá sérstaklega golfarar. Þessi auglýsing er nokkuð talandi dæmi um golfhópinn okkar og sá indverski minnir mig rosalega á Gumma Hi, veit ekki af hverju - þið dæmið kannski sjálfir!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2008 | 18:43
Fjórir fræknir
Það er engin spurning að það er komin spenningur í mannskapinn hér má sjá tvo bjartsýna og tvo svona lala glaða með veðrið en allir eru þeir spenntir að komast til Florida í góða veðrið.
Lesin inn: 22.9.2007
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.2.2008 | 12:46
Sama og við ætlum að gera ..........
Mickelson sínir allar sínu bestu hliðar en fékk ekki nema 7 pör svo svipað og við, eini munurinn var sá að hann fékk 9 fugla og tvo skolla. Við eru hins vegar að fá þessa skolla í stað fugla.
Nú eru 10 dagar í brottför og er lokahrinan í æfingaprógraminu þessi:
18.02 Mánudagur Básar klukkan 20:00
21.02 Fimmtudagur Sporthúsið klukkan 22:00
25.02 Mánudagur Básar klukkan 20:00
Brottför þriðjudaginn 26.02 og þá verður tekið við að spila í 8 daga við bestu aðstæður. Munið bara eftir því að taka með sólarvörnina því við klakabúar erum ekki með neina vörn fyrir Floridasólinni.
![]() |
Mickelson lék frábært golf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.2.2008 | 20:11
Gott að vita??
Mulligan
An American went to Scotland and played golf with a newly acquainted Scottish golfer.
After a bad tee shot, he played a "Mulligan" which was an extremely good one.
He then asked the Scottish, "What do you call a Mulligan in Scotland?"
"We call it 3."
Is Your Game in the Toilet...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2008 | 22:54
Stelpurnar á Hooters vilja Íslendinga
Skemmtileg áminning á okkar fyrsta stopp eftir að við komumst inn í Bandaríkin.
Fyrir þá sem vilja skoða matseðilinn betur þá mælium við með þessari vefslóð.
Smella hér!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2008 | 00:00
Rástímar fyrir Inverness Cup 2008 komnir á netið
Your tee times have been confirmed:
Feb 27th.
Citrus Spring
First tee off at 10.00/10.37
Feb 28th.
Lakeside
First tee off at 7.42/8.17
Feb. 29th. Inverness Cup 2008
Citrus Spring
First tee off at 9.00/9.37
Tickets for spectators will be sold at the gate.
Ticketprice 30 USD.
March 1st.
Silver Spring
First tee off at 9.00/9.37
March 2nd.
Lakeside
First tee off at 8.10/8.45
March 3rd.
Silver spring
First tee off at 10.37/11.15
March 4th.
Lakeside
First tee off at 8.03/8.37
March 5th.
El Diablo Golf Course
First tee off at 8.03/8.37
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.2.2008 | 13:12
Stórkostleg golf auglýsing
Mér finnst þessi sjónvarpsauglýsing með þeim betri sem ég hef séð. Hef séð þær margar og oft reynt að segja og útskýra þessa þegar ég er að spila með mönnum en hér er hún þá komin og menn geta skoðað sjálfir!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2008 | 16:46
Fór holu í höggi
Það langar alla golfara að hafa farið draumahöggið eða holu í höggi oftast reyna menn það á par 3 holum en sumir eru bara högglengri en aðrir og stytta sér leið (Eins og við birdie félagar gerum ávalt) en að fara holu í höggi á erfiðustu par 4 holu í heimi er einstakt og ekki víst að það verði gert aftur set inn staðfestingu á það var gert smella HÉR.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.2.2008 | 23:34
Golfveðrið í Florida næstu daga
Jæja félagar!
Veðrið í Inverness í Florida næstu daga verður að mestu sólskin og hiti á bilinu 23 - 25 stig skv Weather.com. Það er gott til þess að vita svona rétt á meðan versti stormurinn gengur yfir landið. Margir spyrja okkur líka "Hvar er þetta svæði sem þið farið á í Florida" og alltaf reynir maður að lýsa því og gengur misvel. Hér er kort af svæðinu og mæli ég með að menn sýni konunum sínum hvar þetta er staðsett á Florida. Sjálfur fór ég síðasta sumar þarna með fjölskylduna og það var alveg meiriháttar. Stutt að keyra niður til Tampa til að fara í Busch Gardens með krakkana og einnig stutt inn til Orlando, því rúmlega klukkutíma rúntur í bíl í Bandaríkjunum er ekki langur bíltúr. Í Busch Gardens náði ég, 39 ára gamall, þeim áfanga að öskra á mömmu mína af hræðslu í einu tækinu þar sem maður fellur í frjálsu falli, lóðrétt niður á 70 mílna hraða í rússíbana með engu golfi úr 60 metra hæð og ég var fremstur eins og gaurarnir í myndbandinu hér að neðan! Skoðið tækið sjálf.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 22:40
Golfverslanir í Ocala
Það er gaman að segja frá því að ég er búin að finna allar addressur á golfbúðum í OCALA.
Ocala, FL Area Golf Stores
Ocala Golf Shop
522 SE 1st Ave Ste 1
Ocala, FL 34471-2156
Tel: (352) 694-4114
Pro Golf Discount
2701 SW College Rd Ste 304A
Ocala, FL 34474-4437
Tel: (352) 237-6555
Florida Golf
3131 SW College Rd Ste 407
Ocala, FL 34474-4473
Tel: (352) 873-7176
Just Golf
6160 SW Highway 200 Ste 108
Ocala, FL 34476-5519
This location is closed for business.
Kveðja STONE.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)