5.5.2008 | 19:59
Fullt af golfmótum um Hvítasunnuhelgina
GR verđur međ innanfélagsmót:
Annađ innanfélagsmót sumarsins hjá Golfklúbbi Rekjavíkur verđur haldiđ á Korpu laugardaginn 10. maí og verđur völlurinn opnađur međ formlegum hćtti međ mótahaldinu. Leikiđ er í tveimur flokkum 0-8,4 og 8,5 og hćrra.
Keilir verđur međ afmćlismót, Texas Scramble:
Glćsileg verđlaun fyrir fyrstu 3. sćtin.
Nándarverđlaun á 10 og 16 holu.
Ţátttökugald kr 3500
Gkj í Mosó verđur međ innanfélagsmót:
Hiđ árlega Hvítasunnumót verđur haldiđ á Hlíđavelli sunnudaginn 11. maí nćstkomandi. Leiknar verđa 18 holur og keppnisfyrirkomulag er Stableford punktakeppni.
Rćst verđur af öllum teigum samtímis kl. 14:00.
Mćting og móttaka mótsgjalda frá kl. kl. 13:00 - 13:45
skráning á golf.is - Ath. ađeins til ađ taka viđ skráningum og rađa í holl. Rástímar gilda ekki ţar sem rćst er af öllum teigum kl. 14:00
Áćtluđ mótslok og verđlaunaafhending kl. 18:30-19:00
Veitt verđa verđlaun fyrir 5 efstu sćtin í punktakeppni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2008 | 19:38
Nćstum ţví búinn ađ meika ţađ!
Á 1. maí mótinu í Mosó hjá Gkj var gríđarleg stemming og frábćrt golfveđur. Menn mćttu kappklćddir til leiks en urđu snemma ađ fćkka fötum eins og rúmenskar fatafellur. Sumir voru hreinlega komnir á bolinn en samt bara 1. maí. Gummi Hi var í fantaformi og var nćstum ţví búinn ađ meika ţađ, spilađi fyrri hring á 22 punktum en ţá tók sig upp Meistaramóts-shank, sem gerđi hann landsfrćgan síđasta sumar og eftir ađ hafa leikiđ 4 brautir á seinni hring án punkta var ljóst ađ stórsigur var ekki í uppsiglingu.
Ţađ var ekki ónýt byrjunin hjá Árna Bjarnasyni, GO í 1. maí mót GKJ. Hann gerđi sér lítiđ fyrir og fór holu í höggi á 1. holu vallarins. Óskum viđ Árna til hamingju međ höggiđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.4.2008 | 15:58
Golfvallaúttekt í Manchester
Hér sit ég á bar úti í Manchester, búinn ađ taka út nokkra góđa velli hér í nágrenninu ţó ađ kvöldiđ fari í ađ fara á ađalvöllinn hér í borg, Manchester. Dagurinn hefur veriđ frábćr, ég er fararstjóri hér fyrir hönf Úrval Útsýn međ 52 fótboltabullur ađ fara sjá leik Man United gegn Barcelóna. Ţađ fer mikiđ fyrir ađdáendum liđanna í borginni og mikiđ sungiđ og kallađ og grínast á götum úti. Allt í bróđerni!
Fyrir áhugasama um golf hér í grend viđ borgina ţá er hér fínn listi golfvalla. Til ađ fá afslátt er nóg ađ segja "I know Captain Hlodversson" og ţá er afslátturinn klár!
A. Swinton Park Golf Club - www.spgolf.co.uk - +44 161 794 0861 - fleira
B. Chorlton Cum Hardy Golf Club - www.chorltoncumhardygolfclub.co.uk - +44 161 881 3139 - fleira
C. Marriott Worsley Park Hotel & Country Club - www.marriottworsleypark.co.uk - +44 161 975 2000 - 3 umsagnir
D. Brookdale Golf Club Ltd - www.brookdalegolf.co.uk - +44 161 681 4534 - fleira
E. The New North Manchester Golf Club Ltd - www.premierinn.com - +44 161 643 7094 - 2 umsagnir
F. Sale Golf Club - www.salegolfclub.com - +44 161 973 3404 - fleira
G. Heaton Park Golf Centre - www.heatonpark.org.uk - +44 161 773 7897 - 1 umsögn
H. Fairfield Golf Club - www.fairfieldgolfclub.co.uk - +44 161 301 4528 - fleira
I. Worsley Golf Club - www.worsleygolfclub.co.uk - +44 161 789 4202 - fleira
J. The Northenden Golf Club - maps.google.com - +44 161 998 4079 - fleira
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.4.2008 | 19:11
Fyrsta golfmót ársins í hífandi roki
Fyrsta golfmót sumarsins sem félagar í BirdieTravel mćta saman í fór vel fram í Leirunni í landi Garđs á Suđurnesjum. Hífandi rok var og fremur kuldalegt en ţurrt og ţví alveg hćgt ađ spila svokallađ rokgolf.
Skor okkar félaga var viđundandi og hér eru punktar okkar manna:
Lórenz Ţorgeirsson 31
Hafţór Ólafsson 27
Sigvaldi Tómas Sigurđsson 26
Jónatan Guđnason 13
Sigurđur H Hlöđversson 22
Valgeir Guđmundur Magnússon 23
Kristinn S Kristinsson 27
Jón Kristján Ólason 31
Örn Unnarsson 32
Steingrímur Waltersson 25
Guđmundur Jón Tómasson 26
Jón Ţór Sigurđsson 25
Kristján Sigurđur Jóhannsson
Sigţór Magnússon 29
Sigurđur Stefánsson 25
Páll Eyvindsson 22
Óskar Alfređsson 30
Guđmundur J Hallbergsson 30
Ragnar Már Sveinsson 20
Bjarni Ragnarsson 18
Hjörleifur Harđarson 32
Björn Steinar Stefánsson 28
Guđmundur Lúther Loftsson 21
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
25.4.2008 | 08:39
Laus rástími í Leirunni á morgun
Vegna forfalla er rástími kl. 8:00 laus, laust er fyrir fjóra. Skráning í mótiđ hefur gengiđ mjög vel og er löngu orđiđ fullt í mótiđ. Fariđ verđur eftir mótareglum GSÍ varđandi forföll, ef keppendur láta ekki vita um forföll í tima áskilur klúbburinn sig rétt til ađ senda ţeim greiđsluseđla.
Til ađ bođa forföll senda póst á gs@gs.is.
Veđurspáin hefur ađeins tekiđ breytingum:
Heiđskírt, 10 metra vindur á sekúndu og 4 stiga hiti eđa ískalt og rok - engin rigning. Úff....
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 08:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2008 | 16:03
Félagsfundur GKG
Hefst fundurinn klukkan 20:00 og stendur eitthvađ fram eftir kvöldi.
Eins og ávallt ţegar félagafundur ađ vori er haldinn verđur fariđ yfir stöđu mála hjá klúbbnum, en stjórnendur klúbbsins munu sjá um ţađ. Guđmundur vallarstjóri mun einnig fara yfir vallarmálin og má búast viđ ţví ađ á ţessum fundi verđi hćgt ađ fá einhverja hugmynd um hvenćr völlurinn opnar fyrir sumariđ.
Viđ hvetjum alla félagsmenn GKG ti! l ađ mćta á fundinn, sýna sig og sjá ađra og leggja drög ađ komandi golfsumri.
Stjórn og starfsfólk GKG
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 11:56
Spáin fyrir golfmót sćmileg

Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 14:57
Vinnukvöld hjá GKj-ingum
Nú fer ađ koma ađ hinu árlegu vinnukvöldum sem verđa hjá okkur félögum í Golfklúbbnum Kili. Ákveđiđ hefur veriđ ađ taka til hendinni á vellinum okkar mánudaginn 21. apríl og ţriđjudaginn 22. apríl, frá kl. 18:00-21:00 og hvetjum viđ alla félaga til ađ mćta. Ţeir sem komast ekki kl. 18:00 mćta ţegar ţeir geta, ţví fleiri hendur vinna léttara verk.
Viđ hvetjum nýliđa í klúbbnum sem og ađra til ađ mćta en ţetta er kjörinn vettvangur fyrir nýliđa til ađ kynnast öđrum félögum klúbbsins. Félagar tökum höndum saman og leggjum okkar ađ mörkum til ađ hafa Hlíđavöll jafn glćsilegan í sumar sem undanfarin ár.
Viđ viljum biđja menn og konur ađ koma međ helstu smíđatól, tráklippur og garđhrífur međ sér ađ heiman.
Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta međ bros á vör og létta lund. Kaffi og léttar veitingar á eftir í bođi klúbbsins.
Ađ auki verđur ţeim sem mćta á vinnukvöldin bođiđ í lokađ 9 holu golfmót, Ţjarkamótiđ sem verđur haldiđ miđvikudaginn 23. apríl eđa strax daginn eftir seinna vinnukvöldiđ.
Vallarnefnd/skálanefnd
Heimild: gkj.is
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2008 | 22:20
Dómaranámskeiđ fyrir GKGinga
GSÍ stendur fyrir dómaranámskeiđi nćstkomandi laugardag 19. apríl og hefst ţađ kl. 10:00 í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal (C-sal).
Námskeiđiđ er ókeypis og hvetjum viđ alla ţá sem hafa áhuga á ađ gerast hérađsdómarar ađ hafa samband viđ GSÍ sími 514-4050 eđa senda email á arnar@golf.is og skrá sig á ţađ.
Ţátttakendur ţurfa ađ vera búnir ađ skrá sig fyrir kl.12:00 föstudaginn 18. apríl.
Í dag eru skráđir 10 hérađsdómarar hjá GKG sem eru allt of lítiđ hlutfall miđađ viđ ađ félagsmenn í GKG eru 1.600 talsins svo viđ hvetjum alla ţá félaga sem áhuga hafa á dómarastörfum ađ nýta ţetta tćkifćri og sćkja um dómaranámskeiđiđ.
Landsdómaranámskeiđ verđur svo haldiđ 3. maí ef ţátttaka verđur nćgjanleg í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal.
Heimild: gkg.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2008 | 20:15
Spenningur fyrir golfmótinu í Leirunni
Ţađ er gríđarlegur spenningur fyrir fyrsta stóra móti ársins, Carlsberg mótinu, sem fram fer í Leirunni 26. apríl. Skráning er hafin og eru ansi margir BirdieTravel félagar nú ţegar búnir ađ skrá sig. Viđ hvetjum alla til ađ mćta ţví í okkar huga verđur gott veđur og mikil stemming. Captain Hlöđversson er búinn ađ fara í Hole in One og dressa sig upp. Fór í dag og Steini Hallgríms og Vignir tískutröll dressuđu Captaininn upp. Ţeir eiga gríđargott úrval af fatnađi fyrir menn međ sjálfstraust og verđur Hlöđversson í sólarlitum eđa Yellow Submarine. Hole in one á einnig svona sjálfstraustsgalla í rauđu, fćri vel viđ Gumma Hi, grćnu sem ćtti vel viđ ţá sem voru í camoflage húsinu og svo í appelsínugulu sem ađ sjálfsögđu er teiknađ fyrir L´Orange eđa Lollmann.
Ţađ verđur gaman ađ sjá hver hefur sjálfstraust og hver ekki í sumar. Viđ skorum á Sissa píp ađ koma út úr comfort zone og fá sér einn galla!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)